Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hveraborg

sika

Hveraborg er hverasvæði á Tvídægru. Hluti heita vatnsins kemur upp í Síká, þar sem er hægt að baða sig   í tveimur náttúrulegum pottum. Ekið suður vegaslóða með Síká austanverðri að síðasta hliði, þaðan sem verður að ganga í u.þ.b. klukkustund hvora leið.

Myndasafn

Í grennd

Arnarvatnsheiði og Tvídægra
Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal og eyjarna…
Hrúafjarðará – Síká
Tínist til á heiðalöndum uppi af Húnaflóa og fær auk þess talsvert vatn úr Miklagili, sem kemur úr  Snjófjöllum. Hrútan er góð laxveiðiá sem gefur ve…
Hvammstangi
Hvammstangi við Miðfjörð er eina kauptúnið í Vestur-Húnavatssýslu, aðeins 7 km frá hringveginum. Íbúarnir annast þjónustu við nágrannabyggðarlögin og …
Sögustaðir Norðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja Aðaldalur Akureyrarflugvöllur Akureyri Innbærinn Árbæjarkirkja Skaga…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )