Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hrúafjarðará – Síká

sika

Tínist til á heiðalöndum uppi af Húnaflóa og fær auk þess talsvert vatn úr Miklagili, sem kemur úr  Snjófjöllum. Hrútan er góð laxveiðiá sem gefur venjulega á bilinu 200 til 300 laxa á sumri, en veitt er á 2-3 stangir. Veruleg sjóbleikjuveiði í ánni neðanverðri er góður bónus. Síká er vatnslítil og á sér uppruna á svipuðum slóðum og Hrútan. Aðeins er veitt á flugu á svæðinu . Gott veiðihús er við ána, en leigutaki er fyrirtækið Strengir.

Laxveiðin i Hrútafjarðarará og Síká hefur farið yfir 600 laxa með 3 stöngum á dag!!!

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Veiðifélagið Strengir
Hrútafjarðará: Hrúta ásamt Síká gefur að meðaltali um 400 laxa á stangirnar þrjár og eitthvað af sjóbleikju. Gott veiðihús. Laus veiðileyfi Minni…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )