Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Veiðifélagið Strengir

Hrútafjarðará:
Hrúta ásamt Síká gefur að meðaltali um 400 laxa á stangirnar þrjár og eitthvað af sjóbleikju. Gott veiðihús.
Laus veiðileyfi

Minnivallalækur:
Á hverju ári veiðast urriðar sem eru um og yfir 10 pund! Og veiðihúsið er alveg á árbakkanum með heitum potti.
Laus veiðileyfi

Jökla I og Fögruhlíðará:

Samtals er svæðið um 40 km langt og því verður afar rúmt um veiðimenn og miklir möguleikar á því að kanna ótroðnar slóðir.

Jökla II:

Nýtt veiðisvæði sem hefur komið skemmtilega á óvart!

Jökla III:

Nýtt tilraunasvæði á hóflegu verði!

Fögruhlíðarós:

Kjörið fyrir smærri hópa sem vilja góða sjóbleikjuveiði og eiga von á urriða, sjóbirtingi og laxi í og með.
Laus veiðileyfi

Myndasafn

Í grennd

Veiðifréttir
Íslenskar veiðifréttir Veiðifréttir eru okkur nauðsynlegar þegar nær dregur vori og við hugsum til skipulags veiðiársins. Það er alveg heillaráð að ey…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )