Hrútafjarðará:
Hrúta ásamt Síká gefur að meðaltali um 400 laxa á stangirnar þrjár og eitthvað af sjóbleikju. Gott veiðihús.
Laus veiðileyfi
Minnivallalækur:
Á hverju ári veiðast urriðar sem eru um og yfir 10 pund! Og veiðihúsið er alveg á árbakkanum með heitum potti.
Laus veiðileyfi
Samtals er svæðið um 40 km langt og því verður afar rúmt um veiðimenn og miklir möguleikar á því að kanna ótroðnar slóðir.
Jökla II:
Nýtt veiðisvæði sem hefur komið skemmtilega á óvart!
Jökla III:
Nýtt tilraunasvæði á hóflegu verði!
Kjörið fyrir smærri hópa sem vilja góða sjóbleikjuveiði og eiga von á urriða, sjóbirtingi og laxi í og með.
Laus veiðileyfi