Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Veiðifréttir

Veiðifréttir

Íslenskar veiðifréttir 

Veiðifréttir eru okkur nauðsynlegar þegar nær dregur vori og við hugsum til skipulags veiðiársins. Það er alveg heillaráð að eyða að minnsta kosti hluta sumarleyfisins til ferðalaga innanlands. Meðal þess, sem er spennandi og til heilsubótar, er að taka sér veiðistöng í hönd og ganga meðfram bökkum góðrar veiðiár eða veiðivatns. Það er ekkert eins róandi og að tengjast móður náttúru beint. Veiðileyfi hérlendis eru ekki eins dýr og margir halda. Það er hægt að fá ódýr veiðileyfi í margar laxveiðiár og leyfi til silungsveiði í vötnum og ám eru oftast mjög ódýr. Fjöldi laxveiðiáa er u.þ.b. 100 og fjöldi silungsáa og veiðivatna skráðara og óskráðra er nánast óteljandi. Nú er bara að skoða veiðivefinn okkar og njóta veiðisumarsins. Hér eru tenglar í nokkra góða fréttamiðla, sem upplýsa okkur um það helsta sem er að frétta af bæði stangveiði og skotveiði. 

Veiði á Íslandi
Veiðifréttir frá Sport - Veiði á www.visir.is
Veiði
Veiðifréttir frá Sporðaköst á www.mbl.is
Veiði á Íslandi
Veiðifréttir frá VötnogVeiði www.votnogveidi.is
Veiði á Íslandi
Veiðitölur ársins frá Angling.is
Angling inn Iceland
Angling in Iceland
Veiði á Íslandi

Myndasafn

Í grennd

Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Veiði Reykjanes
Stangveiði á Reykjanesi. Hér er listi yfir flestar silungsár og silungsvötn. Silungsveiði Reykjanesi …
Veiði Strandir
Stangveiði á Ströndum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Strandir …
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …
Veiði Vestfirðir
Stangveiði á Vestfjörðum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vestfjörðum …
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…
Veiðiflakkarinn
Það er alveg heillaráð að eyða að minnsta kosti hluta sumarleyfisins til ferðalaga innanlands. Meðal þess, sem er spennandi og til heilsubótar, er að …
Veiðikortið
Veiðikortið 2024 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að fjölda vatnasvæða um allt land. Kortið kostar aðeins 9.900 krónur og fylgir glæsileg handbók hverju…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )