Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Illugastaðakirkja

Illugastaðakirkja er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan þar var helguð heilögum  á katólskum tímum.

Timburkirkjan, sem nú stendur, var reist 1860-1861 og u.þ.b. öld síðar fór fram veruleg viðgerð. Prédikunarstóllinn er frá 1683 og þar eru tvær altaristöflur.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )