Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

dalvik

Brimnes

Brimnes var bær á Upsaströnd. Lönd hans, Upsa, Hrísa og Böggvisstaða liggja nú undir  Dalvíkurkaupstað. Svarfdælasaga segir frá vígi Karls

brunna

Brunná

Þessi á er þriggja stanga sjóbleikju- og sjóbirtingsá. Veiðistaðir og umhverfi árinnar er fallegt og   fjölbreytt. Víða er land að

Búrfellsheiði

Búrfellsheiði nær yfir stórt svæði í 200-300 m.y.s. sunnan Þistilfjarðar. Nafngjafinn er Búrfell (620m) á heiðinni miðri. Vestan hennar er

Dalvík

Dalvík

Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals

Dalvík

Dalvíkurkirkja (Upsakirkja)

Dalvíkurkirkja er í Dalvíkurprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestur hefur setið á Dalvík síðan   1955   og kirkjan var vígð 1960. Áður áttu

Veiði á Íslandi

Deildará

Deildará er þriggja stanga á á Melrakkasléttu. Þar er ágætishús, þar sem veiðimenn hafa annast um sig sjálfir. Laxinn er

Dettifoss

Dettifoss

Dettifoss á Norðlandri eystra Dettifoss er öflugasti foss Evrópu. Hann er 44 m hár og um 100 m breiður. Einum

dimmuborgir

Dimmuborgir

Dimmuborgir eru eitthvert vinsælasta og merkilegasta náttúruundrið við Mývatn. Mývetningar hafa gert  það að bústað Grýlu, leppalúða og jólasveinanna. Þangað

Draflastaðarkirkja

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og kirkjustaður í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula.

Draflastaðarkirkja

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og  í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula. Kirkjan,

Drangey

Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði.

Draumajói

Jóhannes Jónsson fæddist í Sauðaneskoti, 24. apríl 1861. Ellefu ára missti hann föður sinn og fluttust þau móðir hans hingað, á Sauðanes,

Efranúpskirkja

Efranúpskirkja er í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjusetur á hinum forna á Efri-Núpi er ævagamalt. Hér er efsta byggðarból í sveit

eidisvatn

Eiðisvatn

Eiðisvatn er í Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu á sunnanverðu Langanesi. Það er 1,9 km², dýpst 3 m og   í 1 m

Einarsstaðakirkja

Einarsstaðakirkja er í Grenjaðarstaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Einarsstaðir eru stórbýli og  í Reykjadal. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Pétri postula og

eyjafjordur

Eyjafjarðará Óshólmar

Þetta svæði skiptist í Leiru og Hólma og nær frá Höephnersbryggju að Melgerðismelum í Eyjafjarðardal. 
 Þar er gróður og dýralíf margbreytilegt og fyrrum var þar mikilvægt heyskaparland.

eyjfjardara

Eyjarfjarðará

Eyjarfjarðará rennur norður eftir Eyjafjarðardal, Upptökin eru suður í botni dalsins, og koma þar saman   margir lækir úr fjöllunum í

Fellskirkja

Fellskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Fell er bær og kirkjustaður í Sléttuhlíð. Þar   var prestssetur til 1891, þegar það

Dalvík

Fiskidagurinn mikli Dalvík

Fiskidagurinn mikli á Dalvík verður haldinn á ný í ágúst, eftir þriggja ára hlé vegna heimsfaraldursins. Júlíus Júlíusson,

Flatey Skjálfanda

Flatey á Skjálfandaflóa

Flatey liggur u.þ.b. 2½ km undan Flateyjardal. Hún er u.þ.b. 2½ km löng, 1 km breið og 2,62 km2. Hæst rís hún 22 m úr sjó en talið er, að hún hafi risið um 1 m á 20

flteyjardalur

Flateyjardalur

Leiðin í Flateyjardal liggur um allt að 220 m háa Flateyjardalsheiði frá norðanverðum Fnjóskadal. Þessi   leið er einungis jeppafær að