Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Friðland í Svarfaðardal

Friðland Svarfdæla við bæjardyr Dalvíkur er einstök náttúruperla fyrir alla, sem hafa áhuga á dýralífi og gróðri. Þarna verpa að staðaldri 30 tegundir fugla og votlendisgróðurinn er afar fjölbreyttur.
Séra Friðrik Friðrikson,Fæddist í Svarfaðardal (1866-1961) stofnaði KFUM í Reykjavík 1899.

Myndasafn

Í grennd

Dalvík
Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals. Aðalatvinnuvegirnir eru útgerð, fiskvinnsla, iðnaður og verslun, en þjónusta við ferðamenn eykst sífellt. …
Svarfaðardalsá
Í Svarfaðardalsá er mikil og góð sjóbleikjuveiði, slangur af urriða og einstaka lax. Bleikjan er væn og   veiðisvæðin eru fimm með tveimur stöngum hve…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )