Hólabærinn gamli er af norðlenzkri gerð, byggður um 1860. Gamalt timbur úr eldri húsum var notað. Það er strikað til skrauts. Þjóðminjasafnið tók bæinn að sér árið 1990.