Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Grenivíkurkirkja

Grenivíkurkirkja er í Laufásprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Grenivík er kauptún í   Grýtubakkahreppi. Þar var útkirkja frá Höfða, sem var lögð niður fyrir löngu.

Kirkja var byggð að nýju árið 1886 og Höfða- og Grýtubakkasóknir sameinaðar. Prestar sátu á Grenivík á árunum 1890-1927 en síðan hefur sókninni verið þjónað frá Laufási.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )