Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Grundartjarnir

Veiði á Íslandi

Grundartjarnir, 6 og 10 ha, eru í Grundarskálum í Svínadal, 500 m.y.s. Þess vegna þarf að ganga upp fjallshlíð (Svínadalsfjall) til að komast þangað.

Veiðileyfin gilda á öllu svæðinu og fjöldi þeirra er ekki takmarkaður. Veiðin er bleikja, frekar smá. Bezt er að veiða í logni og lítilli sól. Tjarnirnar eru í 1 km fjarlægð frá bænum Grund í Svínadal.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 245 km um Hvalfjarðargöng og 26 km frá Blönduósi.
Syðri Grund s: 452-7138

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )