Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Grensvatn

urridi

Grensvatn í Miðfirði er u.þ.b. 30 ha og lækir renna í það og úr. Síðan 1989 hefur urriða verið sleppt í vatnið með góðum árangri. Veiðileyfin gilda í allt vatnið og fjöldi stanga er 5-8 á dag.

Þarna veiðist eingöngu urriði, ½-2 pund. Helstu veiðistaðir eru ósar lækjanna og na-hlutinn. Það er hægt að aka aldrifsbílum í 500 m fjarlægð frá vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 180 km um Hvalfjarðargöng og 13 km frá Laugarbakka.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )