Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hafralónsá

Veiði á Íslandi

Næstum jafnoki Sandár að vatnsmagni, veidd með 4 stöngum og er þekkt fyrir stórlaxa. Sumarveiði er   afar áþekk hinum ánum á svæðinu, algengt á bilinu 150 til 350. allt eftir árferði. Þá er í Hafralónsá mjög gott bleikjusvæði neðst í ánni. Mjög gott veiðihús fyrir laxveiðimennina er við ána og auk þess eru lítil skýli víða við ána, en það mun óvenjulegt.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Þórshöfn
Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi og byggist atvin…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )