Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hafralónsá

Veiði á Íslandi

Næstum jafnoki Sandár að vatnsmagni, veidd með 4 stöngum og er þekkt fyrir stórlaxa. Sumarveiði er afar áþekk hinum ánum á svæðinu, algengt á bilinu 150 til 350. allt eftir árferði. Þá er í Hafralónsá mjög gott bleikjusvæði neðst í ánni. Mjög gott veiðihús fyrir laxveiðimennina er við ána og auk þess eru lítil skýli víða við ána, en það mun óvenjulegt.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )