Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Akureyrarflugvöllur

Akureyri

Akureyrarvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955.    DC-6 DC4.gif (33365 bytes) var hann malarvöllur, sem var malbikaður 1967.  Fyrir daga hans var flugvöllurinn á Melgerðismelum mikið notaður og einnig lentu sjóflugvélar á Pollinum.  Áætlunarflugið milli Reykjavíkur og Akureyrar hófst árið 1937.  Frá Akureyri er flogið til ýmissa staða á Norðurlandi,
Þarna er nú miðstöð sjúkraflugs á Islandi.

 

Myndasafn

Í grend

Akureyrarkirkja
Akureyrarkirkja var vígð 1940. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, teiknaði hana. Yfir miðju altarinu er steindur gluggi úr enskri ki ...
Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum   ramma innst í Eyjafirði vestanve ...
Akureyri Innbærinn
Miðbærinn stendur á rótum Oddeyrarinnar, sem Akureyri dregur nafn af.  byggðist upp af framburði lækjar, sem rann um Búðargilið og var eign ...
Reykjavíkurflugvöllur
Vorið 1919 kom Rolf Zimsen, flugmaður og frændi borgarstjórnans Knud Zimsens, til landsins til að  aðstæður fyrir samgöngur í lofti á Ísl ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )