Akureyrarvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955. var hann malarvöllur, sem var malbikaður 1967. Fyrir daga hans var flugvöllurinn á Melgerðismelum mikið notaður og einnig lentu sjóflugvélar á Pollinum. Áætlunarflugið milli Reykjavíkur og Akureyrar hófst árið 1937. Frá Akureyri er flogið til ýmissa staða á Norðurlandi,
Þarna er nú miðstöð sjúkraflugs á Islandi.
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: