Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Mel­gerðismelar

Melgerðismelar

Fyrsti flugvöllur Akureyrar var inn á Melgerðismelum. Fram á því var sjóflugvélum flogið til Akureyar.
Á Melgerðismelum er nú líka tamningastöð Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga.
Þá er á Melgerðismelum jafnframt aðstaða fyrir einkaflug, svifflug og fl.

Myndasafn

Í grennd

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum  ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhver…
Flugsafn Íslands
Upphaf Flugsafnsins Flugsafnið var stofnað á Akureyri þann 1. maí 1999. Kveikjan að stofnun safnsins var skortur á skýlisrými fyrir einkaflugvélar á …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )