Þetta er sama áin og rennur í U“ við bæina Arnarvatn og Helluvað, kvíslar úr Laxá og urriða úr henni er að finna í nokkrum hyljum. Stangafjöldi er opinn og leyfi eru seld hjá Hólmfríði Jónsdóttur á Arnarvatni. Þarna eru til boltar, en oft er fiskurinn styggur.