Ferðast og fræðast:
Fjallgöngur
Hæstu fjöll í metrum
1. Hvannadalshnjúkur 2.110
2. Bárðarbunga 2.000
3. Kverkfjöll 1.920
4. Snæfell 1.833
5. Hofsjökull 1.765
6. Herðubreið 1.682
7. Eiríksjökull 1.675
8. Eyjafjallajökull 1.666
9. Tungnafellsjökull 1.540
10. Kerling 1.538
11. Þorvaldsfjall 1.510 við Öskjuvatn
12. Hekla 1.491
13. Mýrdalsjökull 1.480
14. Snækollur 1477
15. Tindfjallajökull 1.462
16. Trölladyngja 1.460
17. Snæfellsjökull 1.446
18. Geitlandsjokull 1.400 er í suðvesturhluta Langjökuls.
19. Þórisjökull 1.350
20. Þrándarjökull (Austurlandi) 1.248
21. Ok 1.198 er suður af Langjökli
22. Torfajökull 1.190
23. Kaldbakur Eyjafjörður 1.167
24. Mælifellshnjúkur 1.138
25. Dýrfjöll 1.136
26. Skjaldbreiður 1.060
27. Kaldbakur
28. Tindastóll 989
29. Esja 914
30. Lómagnúpur 767
Heimildir: Landmælingar Íslands, Orkustofnun og Raunvísindastofnun Háskólans.
Landshagir 2001. og Birgir Sumarliðason hjá nat.is