Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kaldbakur

Kaldbakur gnæfir yfir landslaginu austan Eyjafjarðar. Hann er ævinlega snævi þakinn. Við rætur hans er  Látraströnd, sem var tiltölulega þéttbýl allt til fjarðarmynnis. Þar stunduðu fjölskyldur sjálfsþurftarbúskap og fiskveiðar á meðan byggð hélzt. Nú er Látraströnd í eyði.

Myndasafn

Í grennd

Grenivík
Grenivík er kauptún í Grýtubakkahreppi austan Eyjafjarðar og norðan Dalsmynnis. Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum. Ka…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )