Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Arnardalur

Arnardalur er 25 km sunnan Möðrudals. Austan slétts dalbotnsins er Dyngjuháls og Arnardalsfjöll að
vestan. Arnardalsá fellur um dalinn og myndar mýrlendi og skilyrði fyrir talsverðar gróður.

Hofsjökull

Arnarfell hið mikla

Arnarfell hið mikla (1143m) er skriðjöklum girt í Hofsjökli suðaustanverðum. Það sést víða að, hömrótt efst og skriður neðst. Suðurbrekka

Arnarfjörður

Arnarfjörður

Arnarfjörður er mikill flói, sem opnast milli Kópaness og Sléttaness. Hann er 5-10 km breiður og um 30 
 km langur inn í botn Dynjandisvogs.

Arnarnes

Arnarnes gengur fram milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar, suður úr Ísafjarðardjúpi. Upp frá því er mynni  Arnardals. Fjallið Ernir er yzti

Veiðivotn

Arnarpollur

Arnarpollur er í 563,6 m hæð yfir sjó, 0,19 km², dýpst 21 m, 1,1 Gl, meðaldýpi 5,8 m, lengst 0,9

Arnarstapi, Vatnsskarði

Arnarstapi er hóll rétt við þjóðveginn í austanverðu Vatnsskarði. Þaðan er útsýni gott yfir mestan hluta Skagafjarðar og skammt er í Víðimýrarsel og Víðimýri

Veiði á Íslandi

Arnarvatn á Melrakkasléttu

Arnarvatn er eitt þriggja vatna  innan Veiðikortsins á Melrakkasléttu. Hin vötnin eru Hraunhafnarvatn,   og Æðarvatn. Þessi vötn eru í Norðurþingi á

Arnarvatn Stóra

Arnarvatn hið stóra

Arnarvatn hið stóra er í 540 m hæð yfir sjó, 4,3 km², alldjúpt og vogskorið. Við eina aðalvíkina, Sesseljuvík áttu

urridi

Arnarvatn litla

Arnarvatn litla er á Arnarvatnsheiði í Mýrarsýslu. Það er 2,15 km², fremur grunnt og í 440 m hæð yfir sjó.

urridi

Arnarvatn Vatnskarði

Arnarvatn er lítið vatn á sunnanverðu Vatnsskarði. Vatnið er í landi Valadals og Vatnshlíðar. Lækur   rennur rennur frá Arnarvatni í

arnarvatn

Arnarvatn- Grafarvatn

Arnarvatn er í Eiðahreppi. Það er 0,14 km² og í 36 m hæð yfir sjó. Grafarvatn er í sama hreppi,

Akrafell

Arnes Pálsson, útilegumaður

Arnes Pálsson (fæddur 1719) var útilegumaður og tugthúslimur. Hann komst fyrst undir manna hendur árið 1765. Hann er fæddur á

Árnes

Árnes, Þjórsárdalur

Árnes er samheiti fyrir eyju í Þjórsá, félagsheimili, byggð í kringum það og skóla við veginn áleiðis til
Gaukshöfða, Þjórsárdals og Búrfells í Gnúpverjahreppi

ARNEY

Talsvert er um frásagnir af huldufólki í eyjunni, m.a. hvernig það nýtti sér hrúta bænda fyrir ær sínar um fengitímann.

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )