Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

blaevardalsvikjun

Blævardalsárvirkjun

Blævardalsárvirkjun er næstminnsta vatnsvél Orkubús Vestfjarða sem nú er í rekstri. Virkjunin er   hlekkur í rafmagnsframleiðslu í Ísafjarðardjúpi og tengd

blettahndir

Blettahnýðir

Blettahnýðir (WHITE BEAKED DOLPHIN) (Lagenorbynchus albirostris) Fullorðin karldýr eru u.þ.b. 3 m löng og vega 250-370 kg. Kvendýrin eru 2½-3

Blikalón

Blikalón er ágætt veiðivatn í Presthólahreppi á Melrakkasléttu. Stærð þess er 0,9 km², mesta dýpi 7 m og   það liggur

Blöðruselur

Heimkynni blöðruselsins eru aðallega við Grænland og Nýfundnaland en hann flækist víða, s.s. til   Bretlands, Íslands og Noregs.  Hann kæpir á

Blönduós

Blönduós

Hér ættu flestir ferðamenn að finna eitthvað við sitt hæfi

Blönduóskirkja

Blönduóskirkja er í Blönduósprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. kirkjan á Blönduósi, hin fyrsta á staðnum, stendur vestan ár (staðarmenn segja sunnan ár)

Blönduvatn

Blönduvatn Blöndulón

Blöndulón Blanda var stífluð við Reftjarnarbungu en þar voru góðar aðstæður til miðlunar. Jafnframt var reist stífla við upptök Kolkukvíslar

Blönduvirkjun

Blönduvirkjun

Blöndustöð er neðanjarðarstöð, rúmlega 230 metra undir yfirborði jarðar og var tekin í notkun árið 1991.  Hún stendur á brún

urrid2

Blönduvötn

Blönduvötn eru í Hraunhreppi í Mýrarsýslu. Stærð þeirra er 0,26 km², dýpst 3 m og eru í 38 m hæð

Bolungarvík

Bolungarvík

Útræði hefur verið stundað þar allt frá landnámsöld

Bolungarvík Hornströndum

Bolungarvík Hornstrandir

Bolungarvík er láglend og votlend og girt hamraþiljum á báða bóga, Skarðsfjalli (502m) að norðan og Straumnesi utan þess og Bolungarvíkurbjargi að sunnan með Drangsnes yzt

Bonaire

Bonaire er ein Litlu-Antilleyja (Hléeyja) og tilheyrir Hollenzku-Antilleyjum.Flatarmálið er 288 km². Íbúafjöldinn er u.þ.b. 11.000, höfuðstaðurinn Kralendijk og tungumálin hollenzka,

bordeyri

Borðeyri

Borðeyri er innanlega við Hrútafjörð vestanverðan og er löggildur verslunarstaður síðan 1846. Á Borðeyri var fyrrum lífleg verslun og mikill útflutningur búfjár á síðustu öld.

Borg á Mýrum

Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Í   katólskum sið var kirkjan helguð Mikael erkiengli.

Borgarhöfn

Borgarhöfn er þyrping nokkurra bæja í Suðursveit. Bændur þar stunduðu allmikla sjósókn á árum áður   og sagnir segja frá Norðlendingum,

Borgarland

Borgarland er fallegt nes á milli Króksfjarðar og Berufjarðar

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )