Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Belgsholt í Mela og Leirársveit

Belgsholt er í Mela- og Leirársveit. Þar mótar fyrir garðhleðslum umhverfis líklegan kirkjugarð, því 
 þarna var hálfkirkja, og dómhring.

Bergskáli á Skaga

Á Bergskála bjó refaskyttan Gunnar Einarsson og kenndi sig við Bergskála á Skaga. Hann var fæddur  árið 1901 og andast

Bergstaðakirkja

Bergstaðakirkja var reist úr timbri árið 1883. Efnið var flutt tilsniðið til landsins. Höfundar voru Eiríkur  , forsmiður frá Djúpadal,

bermuda

BERMÚDA

BERMÚDA Bermúdaeyjar eru brezk krúnunýlenda með sjálfstjórn. Flatarmál er 53 km², íbúafjöldi 57.000 (1998), höfuðborgin er Hamilton og tungumálið enska.

berserkjahraun

Berserkjahraun

Berserkjahraun þekur vestasta hluta Helgafellssveitar milli fjalls og fjöru. Það rann til sjávar suðvestan  og suðaustan Bjarnarhafnarfjalls, út í Hraunsfjörð

Berufjarðarkirkja

Berufjarðarkirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Að bænum Berufirði við botn  var kirkjustaður og fyrrum prestssetur og katólskar kirkjur þar

Berfjarðarvatn

Berufjarðarvatn

Berufjarðarvatn við Berufjörð Berufjarðarvatn er við Berufjörð í Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Upplýsingar um vatnið: Berufjarðarvatn er frekar lítið eða 0,15 km2

Bessastaðir á Álftanesi

Bessastaðahreppur

Bessastaðahreppur er á Álftanesi og mörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli Skógtjarnar og   Lambhúsatjarnar. Byggð hefur

Bessastaðir á Álftanesi

Bessastaðakirkja

Bessastaðakirkja er í Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Bessastaðahreppur er á Álftanesi ogmörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli

Bessastaðavötn

Bessastaðavötn eru í Fljótsdalshreppi á Fljótsdalsheiði í N-Múlasýslu. Þau eru 1,4 km², nokkuð   djúp og í   657 m hæð yfir

Bessastaðir á Álftanesi

Bessastaðir – Álftanes

Bessastaðir – Sveitafélagið Álftanes Sveitarfélagið Álftanes nær yfir Álftanesi og mörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli

Bifröst

Bifröst

Bifröst í Borgarfirði ásamt Hreðavatnsskála eru tilvaldir staðir fyrir ferðamenn að staldra við á leið sinni
um Borgarfjörð

breidafjordareyjar

Bíldsey

Feldarhólmur, þar sem feld Einars skálaglamms mun hafa rekið á land, er rétt sunnan Bíldseyjar

Bíldudalskirkja

Bildudalskirkja er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi.  Bíldudalur er kauptún við  Bíldudalsvog að vestan.  Kirkja hefur verið í Bíldudal frá 1906, þegar  hún var

Bíldudalur

Bíldudalur

Þar er eitt af elztu húsum landsins, pakkhús frá því fyrir miðja 18. öld.

biskupsbrekka

Biskupsbrekka

Þar skiptust leiðir, um Uxahryggi til Lundareykjardals og norður Kaldadal

Bjarkarlundur

Bjarkalundur

Barðstrendingafélagið í Reykjavík lét reisa gisti- og veitingahús í Bjarkarlundi á árunum 1945-47.

Bjarnarey

Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur 
1917 og endurnýjaður 1946

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )