Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Barðsneshorn

Barðsneshorn, stundum kallað Horn, er ysta táin á Barðsnesi, sem er útvörður Norðfjarðarflóa að   austan. Hornið er mjög sæbratt og

Tófa Hornströndum

Barðsvík

Barðsvík er á milli Smiðjuvíkur og Bolungarvíkur. Áin Barðsvíkurós kvíslast á sandinum neðan Naustahlíða og votlendi er allmikið. Fjallið milli

Barmar Reykhólasveit

Barmar

Barmar er eyðibýli í Reykhólasveit á austanverðu Reykjanesi

Svartifoss

Barnafoss

Barnafoss er í Skjálfandafljóti á móts við bæinn Barnafell í Ljósavatnshreppi. Þarna fellur fljótið í þröngu og allt að 100

Þórsmörk

Básar Þórsmörk

Eftir stofnun Útivistar var farið að huga að byggingu skála á Þórsmerkursvæðinu. Ákveðið var að byggja á Goðalandi. Þar með

Básendar

Básendar eða Bátssandar. Forn útræðis- og verzlunarstaður skammt sunnan við Stafnes. Þar var ein af   höfnum einokunarverzlunarinnar. Verzlunarsvæðið náði yfir

Baugsstadabúið

Baugur, fóstbróðir Ketils hængs var fyrsta veturinn á Íslandi á Baugsstöðum, sem er núna í Sto
kkseyrarhreppi.

Bugstadaros

Baugstaðaós – Hróarsholtslækur

Baugstaðaós, Hróarsholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið. Baugstaðará rennur   Flóann í Árnessýslu og skiptir hreppum. Vestan hennar er

Baula

Baula

Baula (934 m), prýði Borgarfjarðar, er keilumyndaður bergeitill úr súru bergi (laccolith; grunnt innskot)  vestan Norðurárdals á sýslumörkum Dala- og

Baularvallavatn

Baulárvallavatn

Baulárvallavatn inn af Dufgusdal. Baulárvallavatn er inn af Dufgusdal 193 m.y.s., 47 m djúpt og 1,6 km². Það er gott

haga

Baulutjörn

Baulutjörn er í Mýrarhreppi í A-Skaftafellssýslu. Hún er 0,04 km², dýpst 4 m og í 8 m hæð yfir sjó. 

Bægisárkirkja

Bægisárkirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Timburhús reist 1858. Höfundur   Sigurður Pétursson timburmaður á Akureyri. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt

Bæjarkirkja

Bæjarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Þar voru katólsku kirkjurnar Ólafi helga Noregskonungi. Kirkjan, sem stendur þar nú, var vígð

Bæjarstaðarskógur

Bæjarstaðarskógur er talinn einhver þróttmesti birkiskógur hérlendis með allt að 12 m háum trjám, sem eru beinvaxnari en gerist yfirleitt með íslenzkt birki.

Bæjarvötn

Bæjarvötn eru í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu

Bær í Hrutafirði

Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var

Belgsholt í Mela og Leirársveit

Belgsholt er í Mela- og Leirársveit. Þar mótar fyrir garðhleðslum umhverfis líklegan kirkjugarð, því   þarna var hálfkirkja, og dómhring. Hvort

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )