Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Blævardalsárvirkjun

Blævardalsárvirkjun er næstminnsta vatnsvél Orkubús Vestfjarða sem nú er í rekstri. Virkjunin er   hlekkur í rafmagnsframleiðslu í Ísafjarðardjúpi og tengd raforkulínum þar.

Blævadalsárvirkjun var endurbyggð árin 2004 og 2005 í kjölfar bilunar í höfuðloka í byrjun árs 2004, en þá eyðilagðist mikið m.a. rafallinn.
Ný 235 kW vél var sett ásamt stjórnbúnaði fjá Volk Wasserkraft í Þýskalandi. Þetta er sami framleiðandi og í Reiðhjallavirkjun. Vélin er útbúin fyrir samkeyrslu fyrir einangrað net (tíðnistýringu) og vatnshæðarstýringu. Stöðin er fjarstýranleg frá Hólmavík.
UPPLÝSINGAR AF VEFSETRI O.V.

Myndasafn

Í grend

Ísafjarðardjúp
Þessi stóri og marggreindi fjörður er nefndur Djúpið í daglegu tali. Hann er um 20 km breiður milli  Stigahlíðar og Grænuhlíðar, en er i ...
Ísafjörður
Ísafjörður, sem stendur við Skutulsfjörð, hét að fornu Eyrarhreppur, en var einnig áður nefndur Eyri. Ísafjörður er gjarnan sagður vera ...
Orkubú Vestfjarða
Orkubú Vestfjarða HF var stofnað á grundvelli laga frá 2001. Orkubú Vestfjarða HF tók til starfa 1. júlí   2001. Orkubú Vestfjarða var f ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )