Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Arnes Pálsson, útilegumaður

Akrafell

Arnes Pálsson (fæddur 1719) var útilegumaður og tugthúslimur. Hann komst fyrst undir manna hendur árið 1765. Hann er fæddur á Seltjarnarnesi og alinn upp á Kjalarnesi. Hann var útilegumaður í 9 ár en átti athvarf á bæjum. Hann fór til Vestfjarða en kom aftur og hafðist við í Akrafjalli en bændur í nágrenni fjallsins söfnuðu liði til að fanga hann. Arnes komst undan með að laumast meðal leitarmanna.
Skagamenn eru ekki þegtir fyrir að þefa upp afbrotamenn og hafa nú snúið sér að Knattspyrnu !!!

Norðan í Hvalfelli er hellir, þar sem Arnes útileguþjófur bjó í tvö ár.
Hvalvatn er í Strandahreppi í Borgarfjarðarsýslu. Það er 4,1 km², dýpst 180 m og í 378 m hæð yfir sjó. Það er talið annað dýpsta stöðuvatn landsins á eftir Öskjuvatni.
Frægasti útlegumaður hér á landi, fyrir utan Fjalla-Eyvind, var Arnes Pálsson.

Arnes Pálsson, útileguþjófur, lézt í Engey 1805 sem niðursetningur. 

Myndasafn

Í grennd

Akranes
Akranes fékk kaupstaðarréttindi árið 1942. Bærinn á samnefndu nesi milli Hvalfjarðar og Leirárvoga. Í Landnámu segir, að Írar hafi numið þar land og …
Engey
Næststærsta eyjan á Kollafirði heitir Engey. Nafn hennar er líklegast dregið af engjum á eynni og þá er þess getið í Sturlungu, að Sturla Sighvatsson …
Hvalvatn
Hvalvatn er í Strandahreppi í Borgarfjarðarsýslu. Það er 4,1 km², dýpst 180 m og í 378 m hæð yfir sjó. Það er talið annað dýpsta stöðuvatn landsins á …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )