Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvalvatn

Hvalvatn

Hvalvatn er í Strandahreppi í Borgarfjarðarsýslu. Það er 4,1 km², dýpst 180 m og í 378 m hæð yfir sjó. Það er talið annað dýpsta stöðuvatn landsins á eftir Öskjuvatni.

Útfall vatnsins (fossinn Glymur) er Botnsá, sem rennur til Hvalfjarðar.

Skinnhúfuhöfði (424m) er austan Hvalvatns. Akstursleiðin er úr Víðikerjum á Uxahryggjavegi liggur að honum. Umhverfi vatnsins er fagurt og stórbrotið. Í vatninu er bleikja. Rétt fyrir austan Hvalvatn eru Krókatjarnir. Þar er töluvert af bleikju, en sú veiði tilheyrir Þingvallahreppi.

Norðan í Hvalfelli er hellir, þar sem Arnes útileguþjófur bjó í tvö ár.
Hvalvatn er í Strandahreppi í Borgarfjarðarsýslu. Það er 4,1 km², dýpst 180 m og í 378 m hæð yfir sjó. Það er talið annað dýpsta stöðuvatn landsins á eftir Öskjuvatni.
Frægasti útlegumaður hér á landi, fyrir utan Fjalla-Eyvind, var Arnes Pálsson.

Arnes Pálsson, útileguþjófur, lézt í Engey 1805 sem niðursetningur.

Eigendur, Hvalsvatn er Stóra Botn.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 75 km.

 

Myndasafn

Í grennd

Akranes
Akranes fékk kaupstaðarréttindi árið 1942. Bærinn á samnefndu nesi milli Hvalfjarðar og Leirárvoga. Í Landnámu segir, að Írar hafi numið þar land og …
Arnes Pálsson, útilegumaður
Arnes Pálsson (fæddur 1719) var útilegumaður og tugthúslimur. Hann komst fyrst undir manna hendur árið 1765. Hann er fæddur á Seltjarnarnesi og alinn …
Botnsá
Áin rennur úr Hvalvatni og fellur til sjávar í Hvalfjarðarbotni. Áin er frægari fyrir þjóðsögur henni , svo og hæsta fossi landsins, Glym, heldur en f…
Glymur Hvalfirði
Hæsti foss landsins, Glymur, er í Botnsá í Hvalfirði. Botnsá er afrennsli Hvalvatns niður í Botnsvog. Áin steypist niður í stutt en mjög djúpt gljúfur…
Hvalfjörður
Hinn fagri Hvalfjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Akraness og Kjalarness. Hann er u.þ.b. 30 km   langur, 4-5 km breiður og víðast alldjúpur. Mesta d…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )