
Neskaupsstaður, Ferðast og Fræðast
Neskaupsstaður við norðanverðan Norðfjörð varð löggiltur verzlunarstaður árið 1895 og upp úr því jókst byggð þar. Fram á miðja þessa

Neskaupsstaður við norðanverðan Norðfjörð varð löggiltur verzlunarstaður árið 1895 og upp úr því jókst byggð þar. Fram á miðja þessa

Norðurfjörður er vík norðan Trékyllisvíkur með samnefndu þorpi, þar sem standa mörg hús auð og yfirgefin.

Ólafsfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð, sem gengur inn úr Eyjafirði

Ólafur belgur nam land inn frá Enni til Fróðár og bjó í Ólafsvík

Austanverð mörk sveitarfélagsins Ölfus liggja austan Alviðru undir Ingólfsfjalli og um Ölfusá til sjávar

Einstök náttúrufegurð er þar allt í kring og ekki má missa af flug- og minjasafninu að Hnjóti

Melrakkaslétta er nyrzt allra staða á Íslandi,

Bretar hernámu Reyðarfjörð í síðari heimstyrjöld og höfðu þeir þar fjölmennt setulið

Þörungavinnslan er helzti atvinnuveitandi staðarins

Um miðja öldina var byggt félagsheimilið Aratunga fyrir Biskupstungnahrepp.

Í nágrenni Reykholts er Deildartunguhver, sem talinn er einn vatnsmesti hver í heimi

Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 37,3%% af íbúum landsins.

Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt

Fyrir utan Sauðárkrók eru eyjarnar Drangey og Málmey

Selfoss, sem nefndur hefur verið höfuðstaður Suðurlands, fékk kaupstaðarréttindi árið 1978.

Seltjarnarneskaupstaður stendur vestast á samnefndu nesi. Góð verzlunarþjónusta er á Seltjarnarnesi og einnig eru mörg fyrirtæki í léttum iðnaði með aðsetur sitt þar.

Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1895. Hann er og var mikill síldarbær en atvinnulífið

Siglufjörður var fyrrum kallaður síldarhöfuðstaður heimsbyggðarinnar, og það ekki að ástæðulausu.

Í upphafi einokunarverzlunarinnar árið 1602 varð Skagaströnd löggiltur verzlunarstaður.

Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga starfsemi 1949.

Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir og fjölskylda hennar á Stöðvarfirði safnaði stærsta einkasteinasafni í heimi.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )