Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hveragerði Laugaskarð

Hveragerði

Allt í kringum Hveragerði er sannkölluð paradís fyrir útivistarfólk.

Ölfus

Ölfus

Austanverð mörk sveitarfélagsins Ölfus liggja austan Alviðru undir Ingólfsfjalli og um Ölfusá til sjávar

Selfoss

Selfoss

Selfoss, sem nefndur hefur verið höfuðstaður Suðurlands, fékk kaupstaðarréttindi árið 1978.

Hella

Hella

Hella á Rangárvöllum er kauptún á bökkum Ytri-Rangár.

Hvolsvöllur

Hvolsvöllur

Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar

Skógarfoss við skóga

Skógar

Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga starfsemi 1949.

Vík í Mýrdal

Vík í Mýrdal

Vík er syðsta þorp landins og hið eina á landinu sem, stendur við sjó en er án hafnar

Jökulsárlón2007

Jökulsárlón

Yfirborð lónsins hefur lækkað stöðugt, þannig að það gætir sjávarfalla í því.

Sjóminjasafn Eyrarbakka

Eyrarbakki og Stokkseyri

Árið 1998 varð sveitarfélagið Árborg til við sameiningu Selfoss, Sandvíkurhrepps, Stokkseyrar og Eyrarbakka.

Þorlákshöfn

Þorlákshöfn

Þar er eina góða höfnin á Suðurlandi frá Grindavík að Höfn í Hornafirði.

Reykholt sundlaug

Reykholt

Um miðja öldina var byggt félagsheimilið Aratunga fyrir Biskupstungnahrepp.

Iða við Laugarás

Laugarás – Skálholt

Fjölmargir áhugaverðir staðir eru í nágrenni Laugarás og má t.d. nefna hið forna biskupssetur Skálholt

Flúðir

Flúðir

Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá
rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæðinu

Árnes

Árnes

Árnes er samheiti fyrir eyju í Þjórsá, félagsheimili, byggð í kringum það og skóla við veginn áleiðis til
Gaukshöfða, Þjórsárdals og Búrfells í Gnúpverjahreppi

Laugavatn

Laugarvatn

Veiði í ám og vötnum er mikil í grenndinni. Stutt er til Gullfoss og Geysis

Þingvellir

Þingvellir

Árið 1990 hófst framleiðsla á heitu vatni til húshitunar á háhitasvæðinu að Nesjavöllum

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík varð fyrir skotárás þýzkrar flugvélar í september 1942.

Djúpivogur

Djúpivogur

Langabúð hefur verið gerð upp og hýsir nú safn Ríkharðs Jónssonar myndhöggvara og Eysteins Jónssonar alþingismanns.