
Eyrarbakki – Stokkseyri, Ferðast og Fræðast
Eyrarbakki og Stokkseyri eru tvö sögufræg þorp við suðurströnd Árnessýslu. Þar var áður mikið útræði og bátaútgerð til skamms tíma.
Eyrarbakki og Stokkseyri eru tvö sögufræg þorp við suðurströnd Árnessýslu. Þar var áður mikið útræði og bátaútgerð til skamms tíma.
Þar standa leifar franska spítalans, sem var reistur að Búðum og stóð þar til ársins 1930.
Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til
Sjávarútvegur og fiskvinnsla hafa verið megin uppistaða atvinnulífs á Flateyri
Vatnsfjörður er þekktur úr sögunni vegna landgöngu Hrafna-Flóka
Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá
rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæðinu
Garðabær Ferðavísir Þingvellir 49 km, Selfoss 57 km, <Garðabær> Borgarnes 74 km, Keflavík 54 km, Grindavík 52 km. Garðabær, áður Garðahreppur, fékk kaupstaðarréttindi árið 1976
Garður Ferðavísir Reykjavik 58 km <- Gardur -> Sandgerdi 7 km | Keflavik 7 km | Grindavik 27 km | Blue Lagoon 23 km | Keflavik Airport 4 km Garður í
Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum.
Grímsey Flatarmál Grímseyjar er 5,3 km² og skemmsta vegalengd milli lands og eyjar er 41 km. snertir hana norðanverða og
Segja má, að eina alvöruþéttbýli Grímsness sé að Sólheimum
Grindavík á Reykjanesi Grindavík var öflugasti útgerðarstaður landsins fyrir gosið á Reykjanesi . Þar var mikil gróska í útgerð og
Grundarfjörður fékk kaupstaðaréttindi árið 1787, en þau voru tekin aftur 1836.
Hafnarfjördur Ferðavísir Gardarbaer 4 Km <- Hafnarfjordur->Keflavik international Airport 36 km Hafnarfjörður, sem gengur undir nafninu „Bærinn í hrauninu”, fékk ekki kaupstaðarréttindi
Hafnir, Keflavík og Njarðvík runnu saman í eitt sveitarfélag og nefnast nú einu nafni Reykjanesbær
Hella á Rangárvöllum er kauptún á bökkum Ytri-Rangár.
Rif var einhver mesta verzlunarhöfn á Snæfellsnesi fyrrum, en hún eyðilagðist þegar Hólmkelsá breytti farvegi sínum.
Meðfram ströndinni eru fallegar bergmyndanir og hellir, sem heitir Baðstofa.
Hjalteyri er smábyggðarkjarni norðan Akureyrar á Galmaströnd, þar sem var mikið athafnalíf á fyrri hluta 20. aldar. Litla höfnin á
Otto Tuliníus flutti verzlun sína frá Papósi til Hornafjarðar.
Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )