Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Þar standa leifar franska spítalans, sem var reistur að Búðum og stóð þar til ársins 1930.

Flatey

Flatey í Breiðafirði

Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til

Flateyri

Flateyri

Sjávarútvegur og fiskvinnsla hafa verið megin uppistaða atvinnulífs á Flateyri

Flúðir

Flúðir, Ferðast og Fræðast

Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá
rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæðinu

Garðabær

Garðabær

Þingvellir 49 km, Selfoss 57 km, <Garðabær> Borgarnes 74 km, Keflavík 54 km, Grindavík 52 km. Garðabær, áður Garðahreppur, fékk kaupstaðarréttindi árið 1976 og hefur

Garður

Garður Ferðast og Fræðast

Garður í Gerðahreppi er kauptún á nyrzta odda Reykjanesskagans. Þar var áður mikið útræði, enda eru gjöful fiskimið fyrir utan,

Grenivík

Grenivík

Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum.

Grímsey

Grímsey Flatarmál Grímseyjar er 5,3 km² og skemmsta vegalengd milli lands og eyjar er 41 km.  snertir hana   norðanverða og

Grindavík Ferðast og Fræðast

Grindavík á Reykjanesi Grindavík var öflugasti útgerðarstaður landsins fyrir gosið á Reykjanesi . Þar var mikil gróska í útgerð og

Kirkjufell

Grundarfjörður

Grundarfjörður fékk kaupstaðaréttindi árið 1787, en þau voru tekin aftur 1836.

Hafnarfjörður

Hafnarfjörður

Hafnarfjörður, sem gengur undir nafninu „Bærinn í hrauninu”, fékk ekki kaupstaðarréttindi fyrr en árið   1908 þó svo að staðurinn hafi

Hafnir Ferðast og Fræðast

Hafnir, Keflavík og Njarðvík runnu saman í eitt sveitarfélag og nefnast nú einu nafni Reykjanesbær. Hafnir eru annað landstærsta sveitarfélagið

Hellissandur

Hellissandur og Rif,

Rif var einhver mesta verzlunarhöfn á Snæfellsnesi fyrrum, en hún eyðilagðist þegar Hólmkelsá breytti farvegi sínum.

Hellnar

Hellnar

Meðfram ströndinni eru fallegar bergmyndanir og hellir, sem heitir Baðstofa.

Hjalteyri

Hjalteyri

Hjalteyri er smábyggðarkjarni norðan Akureyrar á Galmaströnd, þar sem var mikið athafnalíf á fyrri  hluta 20. aldar. Litla höfnin á

Hofsós

Hofsós

Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð