Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hólmavík

Hólmavík

Elzta hús staðarins hefur verið endurbyggt og er þar nú veitingarstaðurinn Café Riis

Húsafell

Húsafell

Á síðari hluta 18. aldar bjó prestur að nafni Snorri Björnsson að Húsafelli.

Húsavík að vetri til

Húsavík

Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein  af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun

Hvammstangi

Hvammstangi

Sívaxandi fjöldi ferðamanna staldrar við á Hvammstanga til að njóta fagurrar og friðsællar náttúru Vatnsnessins,

Ísafjörður

Ísafjörður

Verzlun hefur verið stunduð á Ísafirði frá tímum einokunarinnar

Jökulsárlón2007

Jökulsárlón

Yfirborð lónsins hefur lækkað stöðugt, þannig að það gætir sjávarfalla í því.

Laxá í Kjósarhrepp

Kjósarhreppur

Kjósarhreppur Sveitafélagið er dreifbýlishreppur (landbúnaðarhérað), 298 ferkílómetrar að stærð. Íbúar með  lögheimili í hreppnum 1. janúar 2020 voru 245. Helstu

Kópasker

Kópasker

Stutt er til margra áhugaverðra staða frá Kópaskeri, s.s Ábyrgi og Jökulsárgljúfur,

Kópavogur

Kópavogur

Þingvellir 49 km, Selfoss 57 km, <Kópavogur> Borgarnes 74 km, Keflavík 54 km, Grindavík 52 km. Kópavogur er bær í örum vexti og byggðist upp frá fyrri

Laugarás

Þéttbýli hefur myndazt í Laugarási. Þar er mikill jarðhiti og fjöldi gróðurhúsa og góð þjónusta við
ferðamenn og húsdýragarðurinn Slakki.

Laugarbakki

Laugarbakki

Í Grettissögu segir frá örlagaríku hestaati þar.

Laugavatn

Laugarvatn

Veiði í ám og vötnum er mikil í grenndinni. Stutt er til Gullfoss og Geysis

Mjóifjörður

Mjóifjörður

Mjóifjörður er 18 km. langur og 2 km. breiður og er akvegur þaðan yfir Mjóafjarðarheiði, Slenjudal og  til Fljótsdalshéraðs. Vinalegt

Mosfellsbær

Ferðavísir: Borgarnes 71 km, Þingvellir 42 km, <Mosfellsbær> Selfoss 57 km, Keflavík 55 km, Grindavík 57 km. Nesvallaleið um Hólmsheiði að Nesjavöllum

Mývatn

Þéttbýliskjarnar eru við Reykjahlíð og Skútustaði