Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kópavogur

Kópavogur

Þingvellir 49 kmSelfoss 57 km<Kópavogur> Borgarnes 74 km, Keflavík 54 kmGrindavík 52 km.

Kópavogur er bær í örum vexti og byggðist upp frá fyrri hluta síðari heimsstyrjaldarinnar og er nú annar   fjölmennasti kaupstaður á landsins (1955). Bæjaryfirvöld hafa lagt mikla áherzlu fjölgun íbúa og greitt mjög fyrir, að fyrirtæki í öllum greinum fái sem bezta aðstöðu í bænum. Má t.d. nefna mikinn verslunarkjarna við Smáratorg, stærstu verzlunarmiðstöð landsins, Smáralind, og að mörg iðnfyrirtæki koma sér fyrir þar. Verzlunarþjónusta var góð fyrir og fjölmörg fyrirtæki í léttum iðnaði hafa haft aðsetur sitt í bænum um árabil og er fátítt að slík starfsemi sé flutt þaðan.

Margar göngu og hlaupaleiðir eru nú í Kópavogi, sem og hjóla og reiðstígar og má sjá góð kort af þeim á vef Kópavogsbæjar. 

Allt frá aldamótum hefur Kópavogsbær sett upp fjölda fróðleiksskilta sem fjalla um dýralíf, jarðfræði, þjóðsögur og sagnfræði sem tengist bænum.  Hér má sjá nokkur þeirra í myndasafninu.

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Golfklúbbur Reykjavíkur
GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Grafarholtsvöllur 110 Reykjavík Sími: 18 holur, par 35/36 Vallaryfirlit Mjög erfitt var að byggja golfvöll í Grafarh…
Gönguleiðir Höfuðborgarsvæðið
Gönguleiðir um Höfuðborgarsvæðið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna um …
Höfuðborgarsvæðið, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá botni Hvalfjarðar og vestan Þingvallavatns til sjávar við rætur Reykjaness. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæði…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )