Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Reykjavíkur

Grafarvogs golfvöllur

GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR
Grafarholtsvöllur
110 Reykjavík
Sími:
18 holur, par 35/36

Vallaryfirlit

Mjög erfitt var að byggja golfvöll í Grafarholti. Nær allan jarðveg skorti til ræktunar. Engu að síður létu kylfingar ekki deigan síga og með ótrúlegri eljusemi tókst að byggja fallegan og góðan golfvöll á staðnum. Byrjað var að leika á vellinum árið 1963, og þá aðeins á nokkrum holum, en smám saman fjölgaði þeim. Nú er þar góður golfvöllur, sem hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu, með golfskála af beztu gerð. (heimild: vefsetur GKR).

Básar Golfæfingasvæði í Grafarholti.

Myndasafn

Í grennd

Korpúlfsstaðavöllur
GOLFKLÚBUR REYKJAVÍKUR Korpúlfsstaðavöllur 112 Reykjavík Sími: 585-0200 18 holur, par 36/36. Vallaryfirlit Gerð núverandi vallar að Kropúlfs…
Korpúlfsstaður
Kjalnesingasaga minnist fyrst á Korpúlfsstaði og skýrir frá Korpúlfi bónda, sem var orðinn gamall maður  og fremur forn í brögðum. Korpúlfsstaðir vor…
Reykjavík
Reykjavík Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 38,1%% af íbúum landsins. Eins og í öðrum höfuðborgum sitja stjórnvöld landsins í Reykjavík og fl…
Úlfarsá
Þetta er lítil spræna innan borgarmarka Reykjavíkur. Hún er frárennsli Hafravatns og fellur hún til sjávar fyrir norðan Grafarvog. Neðarlega í henni e…
Úlfarsfell
Á Úlfarsfell í Mosfellsbæ er ein vinsælasta fjallgangan á Höfuðborgarsvæðinu. Mögulegt er að hefja gönguna frá nokkrum upphafstöðum. Vinsælast er að h…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )