Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Úlfarsá

Golfklúbbur Reykjavíkur

Þetta er lítil spræna innan borgarmarka Reykjavíkur. Hún er frárennsli Hafravatns og fellur hún til sjávar fyrir norðan Grafarvog. Neðarlega í henni eru fossar, en áin er róssi ofar. Úlfarsá, sem einnig er oft kölluð Korpa, stytting úr Korpúlfsstaðaá, er góð laxveiðiá.

Í henni er veitt með tveimur dagsstöngum og er alvanalegt að veiðin þar á einu sumri hlaupi á bilinu 250 til 450 laxar. Það er talsverð sveifla, en hvort heldur er lægri talan eða sú hærri, þá er veiði lífleg. Laxinn er smár í ánni, eða í stíl við vatnsmagnið.

Myndasafn

Í grennd

Elliðaár
Laxveiði á Höfuðborgarsvæðinu Þær eiga upptök sín í Elliðavatni, en efstu drög eru mun ofar, í vötnum fyrir ofan og neðan Silungapoll og nær ríki lax…
Golfklúbbur Reykjavíkur
GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Grafarholtsvöllur 110 Reykjavík Sími: 18 holur, par 35/36 Vallaryfirlit Mjög erfitt var að byggja golfvöll í Grafarh…
Hafravatn
Hafravatn er 1,02 km² stöðuvatn í 76 m hæð yfir sjó innan marka Mosfellssveitar, skammt sunnan  Reykja. Mesta dýpi þess er 28 m. Seljadalsá rennur í þ…
Korpúlfsstaður
Kjalnesingasaga minnist fyrst á Korpúlfsstaði og skýrir frá Korpúlfi bónda, sem var orðinn gamall maður  og fremur forn í brögðum. Korpúlfsstaðir vor…
Reykjavík
Reykjavík Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 38,1%% af íbúum landsins. Eins og í öðrum höfuðborgum sitja stjórnvöld landsins í Reykjavík og fl…
Úlfarsfell
Á Úlfarsfell í Mosfellsbæ er ein vinsælasta fjallgangan á Höfuðborgarsvæðinu. Mögulegt er að hefja gönguna frá nokkrum upphafstöðum. Vinsælast er að h…
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )