Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hafravatn

Veiði á Íslandi

Hafravatn er 1,02 km² stöðuvatn í 76 m hæð yfir sjó innan marka Mosfellssveitar, skammt sunnan Reykja. Mesta dýpi þess er 28 m. Seljadalsá rennur í það að austan en Úlfarsfellsá úr því til vesturs. Við vatnið eru rústir gamallar fjárréttar, sem voru notaðar fram á 8. áratuginn, og fjöldi sumarbústaða. Mikið er af smárri bleikju í vatninu og reitingur af urriða, sem er snöggtum vænni. Lax kemst og í vatnið um Korpu, en það veiðast ekki margir slíkir fiskar í vatninu þó mörgum þyki gaman að eiga vonina. Vegalengdin frá Reykjavík er um 14 km.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )