Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Stykkishólmur, Ferðast og Fræðast

Stykkishólmur er oft kallaður höfuðstaður Snæfellsness. Bærinn stendur á innanverðu Snæfellsnesi, yzt á Þórsnesi. Byggðin stendur á klettaborgum með flóasundum

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri, Ferðast og Fræðast

Svalbarðseyri er smáþorp við austanverðan Eyjafjörð. Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga,   hóf starfsemi á Svalbarðseyri árið 1885. Þarna er bezta

Þykkvibær

Þykkvibær, Ferðast og Fræðast

Þykkvibær er byggðarkjarni sunnan Safamýrar í Rangárvallasýslu. Hann var umflotinn vatni, þannig að reka varð kýr á sund til að koma þeim í haga. Vaða varð mittisdjúpt vatn til að komast leiðar sinnar og erfitt var um heyskap.