Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri

Grenivík 29 km. <Svalbarðseyri> Akureyri 9 km.

Svalbarðseyri er smáþorp við austanverðan Eyjafjörð. Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga,   hóf starfsemi á Svalbarðseyri árið 1885. Þarna er bezta höfnin við austanverðan Eyjafjörð. Norðmenn reistu þar síldarvinnslustöð um aldamótin 1900. Þorpsbúar leggja áherzlu á góða þjónustu við ferðamenn og hér, sem annars staðar í Eyjafirði, getur notið mikillar veðurblíðu svo dögum skiptir. Hreppurinn er vestastur hreppa Suður-Þingeyjarsýslu.

Myndasafn

Í grend

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum   ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhve…
Sögustaðir Norðurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )