Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri

Grenivík 29 km. <Svalbarðseyri> Akureyri 9 km.

Svalbarðseyri er smáþorp við austanverðan Eyjafjörð. Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga,   hóf starfsemi á Svalbarðseyri árið 1885. Þarna er bezta höfnin við austanverðan Eyjafjörð. Norðmenn reistu þar síldarvinnslustöð um aldamótin 1900. Þorpsbúar leggja áherzlu á góða þjónustu við ferðamenn og hér, sem annars staðar í Eyjafirði, getur notið mikillar veðurblíðu svo dögum skiptir. Hreppurinn er vestastur hreppa Suður-Þingeyjarsýslu.

Myndasafn

Í grennd

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum  ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhver…
Sögustaðir Norðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja Aðaldalur Akureyrarflugvöllur Akureyri Innbærinn Árbæjarkirkja Skaga…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )