Barmar
Barmar er eyðibýli í Reykhólasveit á austanverðu Reykjanesi
Barmar er eyðibýli í Reykhólasveit á austanverðu Reykjanesi
Barnafoss er í Skjálfandafljóti á móts við bæinn Barnafell í Ljósavatnshreppi. Þarna fellur fljótið í þröngu og allt að 100
Básendar eða Bátssandar. Forn útræðis- og verzlunarstaður skammt sunnan við Stafnes. Þar var ein af höfnum einokunarverzlunarinnar. Verzlunarsvæðið náði yfir
Baugur, fóstbróðir Ketils hængs var fyrsta veturinn á Íslandi á Baugsstöðum, sem er núna í Sto
kkseyrarhreppi.
Baugstaðaós, Hróarsholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið. Baugstaðará rennur Flóann í Árnessýslu og skiptir hreppum. Vestan hennar er
Baula (934 m), prýði Borgarfjarðar, er keilumyndaður bergeitill úr súru bergi (laccolith; grunnt innskot) vestan Norðurárdals á sýslumörkum Dala- og
Baulárvallavatn inn af Dufgusdal. Baulárvallavatn er inn af Dufgusdal 193 m.y.s., 47 m djúpt og 1,6 km². Það er gott
Baulutjörn er í Mýrarhreppi í A-Skaftafellssýslu. Hún er 0,04 km², dýpst 4 m og í 8 m hæð yfir sjó.
Bægisárkirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Timburhús reist 1858. Höfundur Sigurður Pétursson timburmaður á Akureyri. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt
Bæjarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Þar voru katólsku kirkjurnar Ólafi helga Noregskonungi. Kirkjan, sem stendur þar nú, var vígð
Bæjarstaðarskógur er talinn einhver þróttmesti birkiskógur hérlendis með allt að 12 m háum trjám, sem eru beinvaxnari en gerist yfirleitt með íslenzkt birki.
Bæjarvötn eru í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu
Bænhúsið á Núpsstað er að stofni frá 17. öld
Bænhúsið að Rönd við er í Skútustaða-prestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi.
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var
Þegar þeir komu í Kjalhraun, brast á þá norðanstórhríð
Belgsholt er í Mela- og Leirársveit. Þar mótar fyrir garðhleðslum umhverfis líklegan kirkjugarð, því
þarna var hálfkirkja, og dómhring.
Á Bergskála bjó refaskyttan Gunnar Einarsson og kenndi sig við Bergskála á Skaga. Hann var fæddur árið 1901 og andast
Bergstaðakirkja var reist úr timbri árið 1883. Efnið var flutt tilsniðið til landsins. Höfundar voru Eiríkur , forsmiður frá Djúpadal,
Bergþórshvoll er prestsetur og bær í Vestur-Landeyjum.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )