Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Breiðabólsstaðarkirkja

Breiðabólsstaðarkirkja er í Breiðabólsstaðarprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð 1911- 1912 í neðanverðri Fljótshlíð. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu

Breiðabólstaðarkirkja

Breiðabólstaðarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Hún var vígð  1973. Þarna var ekki kirkja í katólskum sið og

Breiðabólstaður

Breiðabólstaður er kirkjustaður og prestsetur í Vesturhópi. Katólskar kirkjur voru helgaðar Ólafi helga,  . Kirkjurnar að Vesturhópshólum, Tjörn og Víðidalstungu

Breiðabólstaður

Breiðabólstaður

Breiðabólstaður er kirkjustaður, löngum prestsetur og setur höfðingja á Skógarströnd. Þar bjó meða annarra Steinn mjögsiglandi Vígbjóðsson, sem Landnáma segir

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall (774m) er röðull út úr suðaustanverðum Öræfajökli vestan Breiðamerkurjökuls. Vestan þess er Fjallsjökull. Þessir jökulsporðar náðu sama framan fjallsins

Breiðamerkurjökull

Breiðamerkurjökull

Breiðamerkurjökull er meðal stærstu skriðjökla Vatnajökuls. Ísskrið hans liggur til suðurs frá meginjökli  og mótar stöðugt landslagið á leið sinni.

Veiðivotn

Breiðavatn

Samkvæmt veiðiskýrslum var ekki mikið að hafa úr þessum vötunum

Veiði á Íslandi

Breiðdalsá

Talsvert vatnsfall sem fellur til sjávar skammt frá Breiðdalsvík. Tínist til úr ýmsum lækjum og vötnum til  fjalla og verður

breiddalseldstod

Breiðdalseldstöð

Breiðdalseldstöðin er forn megineldstöð í Breiðdal og Berufirði, sem enski jarðfræðingurinn George D.L.  Walker hefur rannsakað ítarlega ásamt öðrum slíkum

breiddadalssetur

Breiðdalssetur

Rannsóknasetur á Breiðdalsvík Í húsnæði setursins er sýning um jarðfræði Íslands og birtingarmyndir hennar á Austurlandi. Einnig getur þar að

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík varð fyrir skotárás þýzkrar flugvélar í september 1942.

Breiðholtskirkja

Breiðholtskirkja er í Breiðholtsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Hún var vígð 1988.

Sólarfjall við Breiðuvík

Breiðuvik og Kirkja.Vestfirðir

Bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi, norðvestan á skaganum sunnan  . Bænhús  var þar framan af öldum, en

Breiðuvíkurkirkja, Vestfirðir

Kirkjan er í Patreksfjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastdæmi. Breiðavík er bær og kirkjustaður við  vík í Rauðasandshreppi. Þar var bænhús framan af

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda er eldfjall á Suðurlandi. Hæð fjallsins er um 855 m. Það er staðsett nálægt Landmannalaugum og ekki langt frá Heklu.

Brennisteinsalda

Brennisteinsfjöll

Brennisteinsfjöll eru sunnan Lönguhlíðar á Reykjanesi. Þau eru mjög eldbrunnin og hraunfossar frá  liggja niður fjallahlíðar í átt að Herdísarvík.

Brimilsvallakirkja

Brimilsvallakirkja er í Ólafsvíkurprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Brimilsvellir eru í miðjum  , skammt austan Ólafsvíkur. Fyrrum var bænhús þar.