Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Breiðuvíkurkirkja

Kirkjan er í Patreksfjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastdæmi. Breiðavík er bær og kirkjustaður við  vík í Rauðasandshreppi. Þar var bænhús framan af öldum en sóknarkirkjan var sett 1824. Henni var þjónað frá Sauðlauksdal, en nú frá Patreksfirði.

Kirkjan, sem nú stendur í Breiðuvík, var byggð árið 1960. Ýmsir gripir úr Breiðuvíkurkirkjum eru í minjasafninu að Hnjóti.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )