Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Alþingishúsið

Alþingishúsið

Árið 1867 var samþykkt að minnast teinaldarlangrar búsetu í landinu 1874 með því að reisa Alþingishús í 
 Reykjavík úr íslenzkum steini. Austurhluti lóðar Halldórs Kr. Friðrikssonar, yfirkennara,

Ánavatn

Ánavatn er 7 km langt stöðuvatn á Jökuldalsheiði. Það er 4,9 km², dýpst 24 m og í 522 m hæð

Andakílsá

Andakílsá er vatnsmikil bergvatnsá, sem byrjar í Skorradalsvatni. Áin hefur verið virkjuð og er   laxveiðisvæðið frá virkjun og að brú.

andarnefja

Andarnefja

Andarnefja (NORTHERN BOTTLENOSE WHALE) (Hyperoodon ampullatus) Stærð fullvaxinna karldýra í hafinu umhverfis landið er að meðaltali 8,4 m og 7½-8½

Apavatn

Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla  sveik Gissur Þorvaldsson,

aravatn

Aravatn

Aravatn er í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 1,9 km², fremur grunnt og í 130 m hæð yfir sjó. Úr

Árbæjarkirkja

Árbæjarkirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1887. Katólskar í Árbæ voru helgaðar Maríu guðsmóður og Jóhannesi

Árbæjarkirkja

Árbæjarkirkja við Rofabæ er í Árbæjarprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Árbæjarsöfnuður var stofnaður 1968 og varð prestskall 1971. Safnaðarheimili var vígt

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er í senn útisafn og byggðasafn og tilheyrir Minjasafni Reykjavíkur

Arnarbæli

Bæjahverfið, sem Arnarbæli er hluti af, fékk nafnið Arnarbælishverfi

Arnardalur

Arnardalur er 25 km sunnan Möðrudals. Austan slétts dalbotnsins er Dyngjuháls og Arnardalsfjöll að
vestan. Arnardalsá fellur um dalinn og myndar mýrlendi og skilyrði fyrir talsverðar gróður.

Hofsjökull

Arnarfell hið mikla

Arnarfell hið mikla (1143m) er skriðjöklum girt í Hofsjökli suðaustanverðum. Það sést víða að, hömrótt efst og skriður neðst. Suðurbrekka

Arnarfjörður

Arnarfjörður

Arnarfjörður er mikill flói, sem opnast milli Kópaness og Sléttaness. Hann er 5-10 km breiður og um 30 
 km langur inn í botn Dynjandisvogs.

Arnarnes

Arnarnes gengur fram milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar, suður úr Ísafjarðardjúpi. Upp frá því er mynni  Arnardals. Fjallið Ernir er yzti

Veiðivotn

Arnarpollur

Arnarpollur er í 563,6 m hæð yfir sjó, 0,19 km², dýpst 21 m, 1,1 Gl, meðaldýpi 5,8 m, lengst 0,9

Arnarstapi, Vatnsskarði

Arnarstapi er hóll rétt við þjóðveginn í austanverðu Vatnsskarði. Þaðan er útsýni gott yfir mestan hluta Skagafjarðar og skammt er í Víðimýrarsel og Víðimýri

Veiði á Íslandi

Arnarvatn á Melrakkasléttu

Arnarvatn er eitt þriggja vatna  innan Veiðikortsins á Melrakkasléttu. Hin vötnin eru Hraunhafnarvatn,   og Æðarvatn. Þessi vötn eru í Norðurþingi á

Arnarvatn Stóra

Arnarvatn hið stóra

Arnarvatn hið stóra er í 540 m hæð yfir sjó, 4,3 km², alldjúpt og vogskorið. Við eina aðalvíkina, Sesseljuvík áttu

urridi

Arnarvatn litla

Arnarvatn litla er á Arnarvatnsheiði í Mýrarsýslu. Það er 2,15 km², fremur grunnt og í 440 m hæð yfir sjó.

urridi

Arnarvatn Vatnskarði

Arnarvatn er lítið vatn á sunnanverðu Vatnsskarði. Vatnið er í landi Valadals og Vatnshlíðar. Lækur   rennur rennur frá Arnarvatni í