Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Auðkúlukirkja

Auðkúlukirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkja var reist á Auðkúlu við   Svínavatn þegar í öndverðri kristni. Getur hér veglegrar

austurdalur

Austurdalur-Merkigil-Nýibær-Ábær

Merkigil á sér merkilega sögu, einkum í tengslum við kjarnakonuna Móníku Helgadóttur. Guðmundur  Hagalín skrifaði heila bók um hana: „Konan

Vestfirðri kort

Æðey

Æðey er stærst fjögurra eyja á Ísafjarðardjúpi skammt undan Snæfjallaströnd í stefnu frá Ögri á   Mýrarfjall. Æðey er 2,2 km

Ægissíða

Ægissíða er bær við Ytri-Rangá gegnt Hellu í Djúpárhreppi. Í túninu voru 12 misstórir hellar í   móbergslandslaginu, gerðir af manna

Bakkafjörður

Bakkafjörður

Afi á Knerri, aðalpersónan í Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson

Bakkavatn

Bakkavatn er í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,33 km², grunnt og í 241 m hæð yfir sjó.   Lækur rennur

Bakrangi

BAKRANGI – GALTI – ÓGÖNGUFJAL Bakrangi (702m) er við vesturhorn Skjálfandaflóa, yzt í Köldukinn. Kotadalur skilur hann frá   Víknafjöllum. Norðan-

Baldur Ferja

Ferjan Baldur siglir yfir fjörðinn allt árið um kring Ferjan Baldur er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða. Ferjan siglir

Baldursheimur

Baldursheimur er syðsti bærinn í Mývatnssveit nú á dögum, en enn þá sést fyrir rúsum bæja, sem stóðu   sunnar í

Goðafoss

Bárðardalur

Bárðardalur er milli Fljótsheiðar í austri, Fnjóskadals í vestri og Aðaldals í norðri. Hann teygist suður að mörkum Sprengisands og Ódáðahrauns og er meðal lengstu, byggðu dala landsins

Goðafoss

Bárðargata

Bárðargata er nafn á leið um Vonarskarð frá Bárðardal suður í Fljótshverfi

Barðskirkja

Barðskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Barð er bær, kirkjustaður og fyrrum  í Fljótum. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum

Barðsneshorn

Barðsneshorn, stundum kallað Horn, er ysta táin á Barðsnesi, sem er útvörður Norðfjarðarflóa að   austan. Hornið er mjög sæbratt og

Tófa Hornströndum

Barðsvík

Barðsvík er á milli Smiðjuvíkur og Bolungarvíkur. Áin Barðsvíkurós kvíslast á sandinum neðan Naustahlíða og votlendi er allmikið. Fjallið milli