Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss er meðal fegurstu fossa í Skjálfandafljóti

Borgarfjörður Eystri

Álfaborg

Álfaborg heitir klettur mikill, líkur herborg, sem stendur á sléttum mýrum fyrir miðjum botni Borgarfjarðar eystri í Múlasýslu. Mun fjörðurinn draga nafn af borg þessari.

Álfaskeið tjaldsvæði

Álfaskeið

Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag   sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu

Borgarfjörður Eystri

Álfatrú

Margar sögur tengdar álfum og huldufólki og samskiptum þeirra við mannfólk eru til úr Borgarfirði.   álfabyggða í Borgarfirði má nefna

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett bergvatnsá, sem kemur upp í Hraundal og heitir þá Veituá. Rétt ofan  þjóðvegar

Álftafjörður austurland

Álftafjörður á Austurlandi

Syðstur Austfjarða, sjávarlón eða fjörður, er stöðugt grynnkar og minnkar vegna framburðar ánna Hofsár og Geithellnaár. Fyrir fjarðarmynnið gengur sandrif,

Snæfelssjökull

Álftafjörður Snæfellsnes

Álftafjörður er austasti fjörðurinn á Snæfellsnesi norðanverðu með Eyrar- eða Narfeyrarfjall (382m) að austanverðu og Úlfarsfell að vestan. Geirríður, móðir

Álftamýrarkirkja, Vestfirðir

Álftamýrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Álftamýri er eyðibýli við    Arnarfjörð, fyrrum kirkjustaður og prestssetur til 1880, en þá

Álftamýri

Álftamýri er eyðibýli við norðanverðan Arnarfjörð, fyrrum kirkjustaður og prestssetur til 1880, en þá var   sóknin lögð til Hrafnseyrar. Katólskar

Álftaneskirkja Borg Mýrum

Álftaneskirkja

Álftaneskirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkjustaðurinn Álftanes er á samnefndu nesi, sem skagar lengst út með Borgarfirði að norðan.

Álftartungukirkja

Álftartungukirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Fyrstu heimildir um kirkju í  eru frá því um 1200. Hún var afhelguð 1970

Álftavatn

Álftavatn er í Soginu á mörkum Grafningshrepps og Grímsness. Það er 2,2 km², dýpst 2 m og í 15 m hæð yfir sjó. Vegir liggja að vatninu frá báðum hliðum.

Álftavatn

Álftavatn

Álftavatn er stöðuvatn við Miðveg um Fjallabak syðra á svokölluðum Laufaleitum.

Eldgjá

Álftavatnskrókur

Álftavatnskrókur er daverpi með nokkrum tjörnum milli Svartahnúksfjalla og Eldgjár í vestri og Bláfjalls í austri. Leiðin um hann liggur

Álftaver

Álftaver er lítið og flatlent landsvæði austan Mýrdalssands og sunnan Skálmar (á leið til Kúðafljóts).    Ofan byggðar eru þyrpingar

Álftavötn skáli

Álftavötn

Álftavötn eru við haglendi á milli Bláfjalls og Eldgjár

Almenningar

Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að   Syðri-Emstruá í norðri og Markarfljóti

Almenningar Þórsmörk

Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að  – Emstruá í norðri og

Almenningur Reykjanes

Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar    skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.