Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Álftavötn

Álftavötn skáli

Álftavötn eru við haglendi á milli Bláfjalls og Eldgjár. Stærsta vatnið er Álftavatn. Þau eru í fremur gróðurlitlu umhverfi en fjallasýn er fögur. Svæðið virðist vera gamall vatnsbotn, sem eldgjárhraun hefur runnið um. Syðri-Ófæra rennur um lægðina. Hún er tengd Landmannaleið um jeppaslóð, sem liggur yfir Svartahnúksfjöll niður á Fjallabaksleið syðri (Miðveg).

Ferðafélagið Útivist gerði upp leitarmannaskálann við Álftavötn og býður þar gistingu.

Bóka gistingu Álftavötn

15. June – 31 August
Sleeping bag : 5700.-
Children 7-15 years : 2850.- (50.0%)

Camping Alftavotn
15. June – . 31 August
Camping per persons : 2000.-

Myndasafn

Í grend

Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar. Álftavatn Arnardalur Arnarfell…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )