Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

berserkjahraun

Berserkjahraun

Berserkjahraun þekur vestasta hluta Helgafellssveitar milli fjalls og fjöru. Það rann til sjávar suðvestan  og suðaustan Bjarnarhafnarfjalls, út í Hraunsfjörð

Berufjarðarkirkja

Berufjarðarkirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Að bænum Berufirði við botn  var kirkjustaður og fyrrum prestssetur og katólskar kirkjur þar

Berfjarðarvatn

Berufjarðarvatn

Berufjarðarvatn við Berufjörð Berufjarðarvatn er við Berufjörð í Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Upplýsingar um vatnið: Berufjarðarvatn er frekar lítið eða 0,15 km2

Bessastaðir á Álftanesi

Bessastaðakirkja

Bessastaðakirkja er í Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Bessastaðahreppur er á Álftanesi ogmörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli

Bessastaðavötn

Bessastaðavötn eru í Fljótsdalshreppi á Fljótsdalsheiði í N-Múlasýslu. Þau eru 1,4 km², nokkuð   djúp og í   657 m hæð yfir

Bessastaðir á Álftanesi

Bessastaðir – Álftanes

Bessastaðir – Sveitafélagið Álftanes Sveitarfélagið Álftanes nær yfir Álftanesi og mörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli

Bifröst

Bifröst, Ferðast og Fræðast

Bifröst í Borgarfirði ásamt Hreðavatnsskála eru tilvaldir staðir fyrir ferðamenn að staldra við á leið sinni
um Borgarfjörð

breidafjordareyjar

Bíldsey

Feldarhólmur, þar sem feld Einars skálaglamms mun hafa rekið á land, er rétt sunnan Bíldseyjar

Bíldudalskirkja

Bildudalskirkja er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi.  Bíldudalur er kauptún við  Bíldudalsvog að vestan.  Kirkja hefur verið í Bíldudal frá 1906, þegar  hún var

Biskupsbrekka

Þar skiptust leiðir, um Uxahryggi til Lundareykjardals og norður Kaldadal

Bjarnarey

Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur 
1917 og endurnýjaður 1946

Bjarnarey séð frá Heimaey

Bjarnarey

Bjarnarey er fjórða stærsta eyja Vestmannaeyja

Bjarnarfjörður nyrðri

Bjarnarfjörður nyrðri er sunnan Skjaldarbjarnarvíkur, 4-5 km langur og tæplega kílómetri á breidd

Tófa Hornströndum

Bjarnarfjörður syðri

Bjarnarfjörður syðri á Ströndum er stuttur og á milli Valshöfða og Balafjalls, næstur norðan Steingrímsfjarðar.

Bjarnarflag

Árið 1967 hófst umræða um gufuaflstöð í Bjarnarflagi og næsta ár fékk Laxárvirkjun heimild til að reisa   2,5 MW stöð

Bjarnarhafnarkirkja

Bjarnarhafnarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið   kirkja allt frá því á 12. öld. Í katólskum