Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Mýrdalur

Mýrdalur er vestasta sveit V.-Skaftafellssýslu og hin syðsta á landinu. Mörk hennar eru Mýrdalssandur í   austri og Sólheimasandur í vestri.

Nauthúsagil

Nauthúsagil undir Eyjafjöllum Talið er að Nauthúsagil dragi nafn sitt af því að þar hafi verið upphaflega nauthús frá Stóru-Mörk,

Nesjavallavirkjun

Áætlanir og rannsóknir tengdar virkjun hins 50 km² háhitasvæðisins að Nesjavöllum hófust 1947.  Háhitasvæði landsins eru u.þ.b. 27 talsins og

Núpsstaðarskógur

Núpsstaðarskógur er í austurhlíðum Eystrafjalls, austan Skeiðarárjökuls og sunnan Grænalóns. Sumir   leggja gjarnan leið sína frá skóginum að Grænalóni og

Núpsstaður

Núpsstaður er austasti bær í Fljótshverfi, skammt vestan Skeiðarársands. Bændur þar fylgdu   ferðamönnum gjarnan yfir vötnin og sandinn, þegar hann

Veiði á Íslandi

Nýjalón

Nýjalón er í grennd við Kirkjubæjarklaustur. Í það er sleppt eldisbleikju frá fyrirtækinu Glæðir/Klausturbleikja. Mikill fiskur og vænn og flestir,

Oddakirkja

Silfurkaleikur í kirkjunni er talinn vera frá því um 1300.

Oddi

Oddi var eitt mesta lærdóms- og höfðingjasetur landsins að fornu. Prestsetrið stendur neðst í tungunni   milli Rangánna, rétt hjá mótum

Ofanleitiskirkja

Fyrsta kirkja sem reist var eftir kristnitökuna árið 1000 er talin hafa verið reist í Vestmannaeyjum. Það  þeir Hjalti Skeggjason

Ólafsvallakirkja

Ólafsvallakirkja er í Stóra-Núpsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Timburkirkjan, sem nú stendur, var  1897 og tekur 120 manns í sæti. Samúel Jónsson

Ölfusá Jarðfræði Íslands

Ölfusá

Ölfusá tekur við neðan ármóta Hvítár og Sogs. Hún er stutt, aðeins 25 km að sjó, en vatnsmesta á   landsins

Veiði á Íslandi

Ölfusá

Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossnes. Sex stanga svæði, sem er þekktast fyrir „Stólinn”, sem er bryggjan,   sem menn dorga

Hvannadalshnjúkur

Öræfajökull

Öræfajökull er hæsta fjall landsins, 2110 m, sem teygist suður úr Vatnajökli. Hæð landsins sunnan þess     er u.þ.b. 100

Orrustuhóll

Orrustuhóll

Munnmæli herma, að Hámundur halti hafi hefnt þar föður sins, Hróars Tungugoða.

Öxarárfoss

Öxará

Öxará á upptök í Myrkavatni milli Leggjarbrjóts og Búrfells. Hún liðast um Öxarárdal og yfir  Biskupsbrekkuhraun , þar sem hún

Öxarárfoss

Öxarárfoss

Öxarárfoss Á 12. öld var talið, að Öxará hafi ekki fallið um Þingvöll á landnámsöld og henni verið veitt í

Paradísarhellir

Stóra-Borg er undir Austur-Eyjafjöllum. Þar var kirkjustaður og stórbýli fyrrum austan Bakkakotsár.  var   kirkja til ársins 1699. Um aldamótin 1200

Pétursey

Pétursey er stakt móbergsfjall (275m) austan Sólheimasands í Mýrdal. Fjallið hét áður Eyjan há. Það er   mjög gróið og merki

Prestbakkakirkja

Kirkjan er í Kirkjubæjarklausturprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Kirkja var lögð af á Klaustri og ný  á Prestbakka 1859. Jóhannes Jónsson úr

Rangárkuml

Fornmannakumlanna, 2½ km austan Keldna á Rangárvöllum, var fyrst getið í upphafi 19. aldar. Þau eru   báðum megin núverandi leiðar

Raufarholshellir

Raufarhólshellir

Raufarhólshellir er rétt fyrir ofan efsta hjallann á Þrengslavegi, áður en farið er niður í áttina til Þorlákshafnar. Hann er