Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Merkurtungur

Merkurtungur eru milli Suðurgils og Norðurgils, sem eru í rauninni endir Hvannárgils, þar sem hann kvíslast. Þessi afréttur er hinn minnsti á þessum slóðum og girtur hamraveggjum beggja giljanna. Landið uppi á tungunum er að mestu gróið milli brúna, þar sem heitir Sléttur. Nærri jökulröndinni er Merkurtungnahaus.

Myndasafn

Í grend

Þórsmörk
Þórsmörk er ein af fegurstu náttúruperlum landsins, umlukin fögrum fjöllum, jöklum og jökulám. Hér með sanni segja að sjón sé sögu rí ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )