Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Merkurtungur

Merkurtungur eru milli Suðurgils og Norðurgils, sem eru í rauninni endir Hvannárgils, þar sem hann kvíslast. Þessi afréttur er hinn minnsti á þessum slóðum og girtur hamraveggjum beggja giljanna. Landið uppi á tungunum er að mestu gróið milli brúna, þar sem heitir Sléttur. Nærri jökulröndinni er Merkurtungnahaus.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )