Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Litla kaffistofan

Litla kaffistofan í Svínahrauni stendur á mörkum gömlu og nýju þjóðleiðarinnar yfir Hellisheiði.  Þar   njóta margir góðra veitinga allt árið og þakka sínum sæla fyrir skjólið í vondum veðrum á veturna.  Ekki þarf vont veður til, því viðurgerningur er góður og viðmót gott.  Margir leita þangað á góðviðrisdögum á veturna með snjósleða sína eða gönguskíði og njóta útiveru og umhverfis.

Myndasafn

Í grennd

Bláfjöll
Bláfjöll teygjast til vesturs frá Vífilsfelli ofan Sandskeiðs á þjóðleiðinni austur fyrir fjall.  Vegur liggur um Bláfjallasvæðið, allt frá þjóðvegi n…
Hellisheiði
Hellisheiði Hellisheiði er sunnan Henglafjalla. Austurmörk hennar eru um Hurðarás frá Núpafjalli, Hengladalaá. Í   norður nær hún til Litla- og Stóra…
Hveradalir
Hveradalir við Hellisheiði Hveradalir er samnefni dalverpanna sunnan og suðvestan Reykjafells vestan Hellisheiðar og norðaustan  þjóðvegarins við Lit…
Kolviðarhóll
Kolviðarhóll undir Hellisskarði var vinsæll og nauðsynlegur gististaður þeirra mörgu, sem fóru um   Hellisheiði fyrrum. Aðalleiðin lá um Hellisskarð e…
Leitahraun
Leitahraun er samnefni hrauna frá ýmsum tímum, sem ganga líka undir öðrum nöfnum, s.s. Hólmsárhraun eða Elliðaárhraun, austan Reykjavíkur. Leitarhraun…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )