Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Kaldaðarnes

Holdsveikraspítalinn var fluttur frá Klausturhólum í Grímsnesi til Kaldaðarness 1754 og þar voru sjúklingar til ársins 1846. Þegar spítalinn var lagður niður á staðnum, sátu umboðsmenn þar.

Kaldárhöfði

Kaldárhöfði er bær gegnt Dráttarhlíð austan við Sogið. Þar var einn bezti veiðistaður árinnar áður en   Steingrímsstöð var byggð. Árið

Kálfafellskirkja

Kirkjan á Kálfafelli stóð ofar í túninu til 1898. Þar er gamall kirkjugarður

Kálfafellsstaðakirkja

Kirkjan er í Kálfafellsstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var byggð á árunum 1926-27 og   vígð 31. júlí 1927. Hún er byggð

Kálfholtskirkja

Kálfholtskirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð á árunum 1978-79 og  vígð 27 maí 1979. Hún er úr járnvörðu timbri og skarsúðarklædd ómáluðum viði að innan, líkt og í fyrri kirkju á staðnum.

Kambar

Kambar nefnist hlíðin, sem ekin er niður af austanverðri Hellisheiði vestan Hveragerðis. Í fyrndinni runnu þar hraunflóð niður hana. Vegurinn

Kapella Hins Helga Kross

Árið 1963 keypti katólska kirkjan jörðina Riftún í grennd við Hveragerði í Ölfusi og kom þar upp aðstöðu   til sumardvalar

Kirkjubæjarklaustur

Kapella sr. Jóns Steingrímssonar

Kapellan er í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 17. júní 1974 í   tilefni 1100 ára Íslandsbyggðar. Ákveðið var að

Keldnakirkja

Klukkurnar þrjár eru frá árunum 1523, 1583 og 1602.

Keldur

Keldur eru stórbýli og kirkjustaður á Rangárvöllum

Kerið

Kerið

Kerið í Grímsnesi er nyrztur gíghóla, sem nefnast Tjarnarhólar. Það er sporbaugslaga, 270 m langt og allt að 170 m

Kerlingardalur

Kerlingardalur, norðaustan Víkur

Kerlingardalsá rennur um dalinn úr fjöllunum norðaustan Víkur. Líklega hefur Kerlingarfjörður gengið inn í fjöllin til forna. Galdra-Héðinn bjó að

Kirkjubær

Stórbýlið Eystri- og Vestri-Kirkjubær er á miðjum Rangárvöllum. Austan þess er Kirkjubæjarsíki,   sem fær síðar nafnið Strandarsíki. Áratugum saman hefur

Kirkjugólf

Kirkjugólf er í túninu rétt austan Kirkjubæjarklausturs og skammt frá Hildishaug. Þetta er u.þ.b. 80 m² jökul- og brimsorfinn stuðlabergsflötur,

Kirkjulækjarkot

HVÍTASUNNUKIRKJAN ÖRKIN að KIRKJULÆKJARKOTI Kirkjulækjarkot er safnaðarmiðstöð hvítasunnuhreyfingarinnar á Íslandi, Örkin. Á staðnum er skáli með svefnaðstöðu sem rúmar á annað hundrað

Skálholt

Kirkjur á Suðurlandi

Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja Breiðabólsstaðarkirkja Brunnhólskirkja Búrfellskirkja Eyrarbakkakirkja Eyvindarhólakirkja Gaulverjabæjarkirkja Gaulverjabær Grafarkirkja Hafnarkirkja Hagakirkja

Kjós – Mosárdalur

Þegar gengið er eftir litskrúðugum ríólítaurunum við rætur ríólíthlíðanna inn í botn Morsárdals, opnast hamrasalur Kjósarinnar á vinstri hönd. Kjósarlækurinn

Kolsholt og Kolsholtshellir

Kolsholt og Kolsholtshellir eru bæir skammt suðvestan Villingaholtsvatns í Árnessýslu, aðgengilegir frá þjóðvegi #1 um vegi #302, 305 og 309.