Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Fjaðrárgljúfur

Fjaðrárgljúfur er meðal stórbrotnustu náttúruundra landsins. Það er skammt vestan 
Kirkjubæjarklausturs við Lakaveg / Holtsveg. Fjaðrá fellur

Flóaáveitan

Flóaáveitan eru skurðir sem liggja um gjörvallan Flóa eða allt frá Ölfusá í vestri að Þjórsá í austri

Iðuferja

Fólk við ferjustaði á Iðu

Rætt við Ingólf Jóhannsson og Margréti Guðmundsdóttur á Iðu viðtalið tók Geirþrúður Sighvatsdóttir og það birtist í Litla Bergþór í

Iðuferja

Fólkið frá Iðu

Ámundi Jóhannsson var elstur 5, systkina. Grein frá 1994 Ámundi Jóhannsson fæddist á Iðu í Biskupstungum 3. maí 1918. Hann

Foss á Síðu

Foss á Síðu

Foss á Síðu er stórbrotið bæjarstæði um 10 km fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Fallegur foss fellur ofan af klettunum ofan við

Æðarfuægl

Friðland í Flóa

Friðlandið er á austurbakka Ölfusár norðan Óseyrarbrúar að landamerkjum Sandvíkurhrepps í   Straumnesi. Það nær yfir mestan hluta jarðanna Óseyrarness og

Fuglar á Íslandi

Fuglar Suðurland

Stærstu varpstöðvar skúmsins á norðurhveli jarðar eru á söndum Suðurlands, einkum á  Breiðamerkursandi. Þar eru líka varpstöðvar kjóa og svartbaks.

Þingvellir

Galdrar og galdrabrennur Suðurland

Galdrabrennur á Suðurlandi Þórarinn Halldórsson 1667. Hann bjó á Birnustöðum og stundaði lækningar á fólki og skepnum í Ögursveit. Hann

Galtafell

Galtafell er býli í Hrunamannahreppi. Þar fæddist og ólst upp frumkvöðull höggmyndlistar   á Íslandi, Einar Jónsson (1874-1954). Margir þóttust og

Galtalækur

Galtalækur er í Landssveit í um 110 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 35 km fjarlægð frá Hellu. Galtalækur

Gaulverjabæjarkirkja

Gaulverjabæjarkirkja er í Eyrarbakkaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1909. Katólskar  voru helgaðar Maríu guðsmóður og Þorláki biskupi helga. Stokkseyrarkirkja

Gaulverjabær

Gaulverjabær er fyrrum prestsetur, kirkjustaður og bæjarhverfi í Flóa.  Katólskar kirkjur staðarins voru   helgaðar heilagri guðsmóður og heilögum Þorláki.  Útkirkjur voru á

Þjófadalir skáli FI

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.

Geysir

Geysir

Þessi frægasti og fyrrum stærsti goshver heims er talinn hafa myndazt við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274,

Þingvellir

Gjábakki

Gjábakki er eyðibýli í Þingvallasveit, rétt austan þjóðgarðsins og misgengja Þingvallalægðarinnar. Leiðin  um Hrafnabjargarháls að Reyðarbarmi um Reyðarskarð og þaðan

Gjáin Þjórsárdal

, innarlega í Þjórsárdal, er meðal fegurstu vinja í jaðri hálendisins. Gjárfoss í Rauðá, aðrir fossar og   iðjagrænt umhverfið, ljá

Þingvellir

Gjárnar á Þingvöllum

Almannagjá er líklega upprunalegt nafn. Framhald hennar er gjárnar Stekkjargjá, Snókagjá og 
 Hvannagjá, sem teygir sig inn að Ármannsfelli. Samtals eru þessar gjár um 8 km langar. Suður undir Hakinu eru Hestagjá, Lambagjá og Hrútagjá, sem bera allar samnefnið Almannagjá.

Gljúfurárfoss

Gljúfurárfoss er lítill foss norður af Seljalandsfossi. Fossinn er að hluta í hvarfi við klett, en gönguslóði með tré stiga að hluta,

Gljúfurleit

Gljúfurleit er hluti dalsins, sem Þjórsá rennur um vestan Búðarháls. Þessi Dalur er á milli Sandafells í   suðri og Þjórsárvera