Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Bjarnarey séð frá Heimaey

Bjarnarey

Bjarnarey er fjórða stærsta eyja Vestmannaeyja

Black Beach Cottage

Orlofshúsið er búið 2 svefnherbergjum, eldhúskróki með ísskáp, flatskjá, setusvæði og 1 baðherbergi með  sturtu.

Black Beach Cottage

Black Beach Cottage offers private cottage rental close by Thorlakshofn town. A fishing village on the   south coast of Iceland

Black Beach Guesthouse

Featuring free WiFi throughout the property, Black Beach Guesthouse is situated in Þorlákshöfn. The   guest house has family rooms. The

Black Beach Tours

BLACK BEACH TOURS offers perfect tours in South Iceland where the black volcanic beach meets the blue Atlantic Ocean. ATV/QUAD

Þingvellir

Bláskógar

Landið umhverfis Þingvallavatn var nefnt Bláskógar að fornu. Landnáma telur Skálabrekku vera í 
Bláskógum. Þar er einnig getið Grímkels goða í Bláskógum en samkvæmt Harðar sögu,

Þingvellir

Bláskógar Þingvellir

Landið umhverfis Þingvallavatn var nefnt Bláskógar að fornu. Landnáma telur Skálabrekku vera í Bláskógum.

Borgarhöfn

Borgarhöfn er þyrping nokkurra bæja í Suðursveit. Bændur þar stunduðu allmikla sjósókn á árum áður   og sagnir segja frá Norðlendingum,

Botnsúlur frá Hvalfirði

Botnssúlur

Botnssúlur séðar frá Hvalfirði Botnssúlur eru þyrping tinda útdauðrar megineldstöðvar inn af Botnsdal í Hvalfirði og skamman veg frá   Þingvöllum.

braedratungukirkja

Bræðratunga

Bræðratunga er stórbýli og kirkjustaður í tungunni milli Hvítár og Tungufljóts í Biskupstungum. Miklar   starengjar fylgja bænum, Pollaengi við Tungufljót

Bræðratungukirkja

Bræðratungukirkja er í Skálholtsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Þar var kirkja, sem var helguð Andrési    á katólskum tíma og útkirkja frá

Breiðabólsstaðarkirkja

Breiðabólsstaðarkirkja er í Breiðabólsstaðarprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð 1911- 1912 í neðanverðri Fljótshlíð. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall (774m) er röðull út úr suðaustanverðum Öræfajökli vestan Breiðamerkurjökuls. Vestan þess er Fjallsjökull. Þessir jökulsporðar náðu sama framan fjallsins

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda er eldfjall á Suðurlandi. Hæð fjallsins er um 855 m. Það er staðsett nálægt Landmannalaugum og ekki langt frá Heklu.

Brúarhlöð

Brúarhlöð eru þröngt og grunnt gljúfur, sem Hvítá rennur um sunnan Tungufells í Hrunamannahreppi.  Vegna þrengslanna er áin mjög djúp,

Brunnhólskirkja

Brunnhólskirkja er í Kálfafellsstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 1899 og þar  verið kirkjustaður síðan.

Brúurar gljúf­ur

Brúará, bergvatnsá, kem­ur upp á Rótarsandi, fell­ur um gljúf­ur, Brúarárskörð, milli Rauða­fells og Högn­höfða. Er talið hrika­leg­asta gljúf­ur í Ár­nes­sýslu

Búrfell

Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að

Búrfellskirkja

Búrfellskirkja er í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1845 og er elzta timburkirkja í   Skálholtsbiskupsdæmi. Katólskar kirkjur þar voru

Búrfellsstöð

Búrfellsstöð

Við stofnun Landsvirkjunar árið 1965 var ákveðið að ráðast í byggingu Búrfellsstöðvar og byrjaði stöðin að vinna rafmagn árið 1969.