Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Fjaðrárgljúfur

Fjaðrárgljúfur er meðal stórbrotnustu náttúruundra landsins. Það er skammt vestan  d92a338e6b89ba1300d290cde1e95239Kirkjubæjarklausturs við Lakaveg / Holtsveg. Fjaðrá fellur þar fram af heiðarbrúninni í tiltölulega breiðu og hrikalegu gljúfri, sem er vel þess virði að gefa nánari gaum.

Einfaldast er að aka upp með gljúfrinu eftir Lakavegi og ganga síðan niður með því til að skoða móbergsmyndanirnar og höggmyndir náttúrunnar betur. Það er einnig hægt að ganga upp eftir gljúfrinu, en þá má búast við talsverðu vazli. Fjaðrárgljúfur er á náttúruminjaskrá.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjubæjarklaustur, Kapella sr. Jóns Steingrímssonar
Kapella sr. Jóns Steingrímssonar Kapellan er í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 17. júní 1974 í tilefni 1100…
Lakagígar
Lakagígar urðu til í einhverju mesta hraungosi á jörðunni á sögulegum tímum. Það hófst 8. júní 1783 á  suðvesturhluta gossprungunnar, þar sem hét Varm…
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )