Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Galtafell

Galtafell er býli í Hrunamannahreppi. Þar fæddist og ólst upp frumkvöðull höggmyndlistar   á Íslandi, Einar Jónsson (1874-1954). Margir þóttust og þykjast sjá landslagsdrætti æskustöðvanna í verkum hans.

Þarna var landsímastöð á árunum 1928-1978.

Myndasafn

Í grend

Flúðir
Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæð…
Sögustaðir Suðurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )