Galtafell er býli í Hrunamannahreppi. Þar fæddist og ólst upp frumkvöðull höggmyndlistar á Íslandi, Einar Jónsson (1874-1954). Margir þóttust og þykjast sjá landslagsdrætti æskustöðvanna í verkum hans.
Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæð…